• Ég er búin að vera í áskrift hjá Lóðaslætti síðan 2005. Á hverju ári veit ég að sumarið er komið, þegar Hrannar hringir og við endurnýjum samninginn okkar. Ég get farið að heiman, upp í bústað eða erlendis og þarf engar áhyggjur að hafa af lóðinni hjá mér.

    Ánægður viðskiptavinur