Beðahreinsun

Beðahreinsun

Beðahreinsun er eitt af fyrstu vorverkunum sem sinna þarf í garðinum eftir veturinn. Lauf frá fyrra sumri safnast að trjám og runnum og rusl af ýmsu tagi fýkur oft í garðinn.

Þegar við hreinsum beð þá fjarlægjum við allan garðaúrgang eftir veturinn, lauf og rusl. Við losum um jarðveg í beðunum og endurnærum hann með því. Ef þörf er á, er bæði hægt að bæta við mold eða sandi í beð.

Umhirða garða

Auk beðahreinsunar bjóðum við aðra þjónustu,

Fáðu tilboð

Hafðu samband við okkur og við gerum þér tilboð í beðahreinsun fyrir garðinn þinn.