Tré og fallegur garður

Um okkur

Um Lóðaslátt

Við erum stolt af þjónustunni sem við veitum og leggjum okkur fram við að skila fallegu verki, sjónræn heildarmynd þeirra garða sem við vinnum við er okkur mikilvæg og við höfum næmt auga fyrir því sem betur má fara.

Lóðasláttur fyrir þig

Garðaþjónustan okkar er alhliða garðvinna með áherslu á garðslátt en við tökum einnig að okkur annars konar garðverk eins og beðahreinsun, garðaúðun, trjáklippingar og þökulagnir.

Skoðaðu verð fyrir garðvinnu því við veitum ellilífeyrisþegum og öryrkjum afslætti.

Viðskiptavinir okkar eru ánægðir, þeir velja að vera hjá okkur í þjónustu ár eftir ár og nánast allir upprunalegir viðskiptavinir okkar eru enn í viðskiptum við okkur. Á hverju ári bætast nýjir viðskiptavinir í hópinn, vertu velkomin/nn og hafðu samband við okkur.

Fáðu tilboð

Við gerum þér tilboð að kostnaðarlausu, hafðu samband strax í dag.  Þú getur líka hringt í Matta: 865 8712 eða Robba: 866 1635 eða sent okkur línu á lodaslattur@lodaslattur.is.